mánudagur, 27. september 2021
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Fréttir

Ágætis afli en kolvitlaust veður

Helga María komin á veiðar eftir klössun í Reykjavík.

Sameining við hollenskan risa möguleiki

Fiskvinnslufyrirtækið Golden Seafood Company í Hafnarfirði í samstarfi við Adri & Zoon í Hollandi.

Fiskifréttir 27. september 13:00

Ágætis afli en kolvitlaust veður

Helga María komin á veiðar eftir klössun í Reykjavík.
Fiskifréttir 26. september 09:00

Sameining við hollenskan risa möguleiki

Fiskvinnslufyrirtækið Golden Seafood Company í Hafnarfirði í samstarfi við Adri & Zoon í Hollandi.
Fiskifréttir 25. september 08:00

Draumaverkefnið komið í gang

Ný framsetning upplýsinga á vef Fiskistofu auðveldar notendum að rata um gagnafrumskóginn. Fiskistofa kynnti fyrir stuttu kortasjá, mælaborð og rekjanleikaverkefni
Fiskifréttir 24. september 13:00

Nýr ísfisktogari til Ramma

Nautic hannar og Celiktrans smíðar.
Fiskifréttir 24. september 08:00

Reykjavíkurhöfn með mesta aflaverðmætið

Er eina höfuðborgarhöfnin í Evrópu sem er með virka fiskútgerð, fiskmóttöku og fiskvinnslu.
Fiskifréttir 23. september 15:00

Framhaldið undir sjómönnum komið

Kjaraviðræður sjómanna og útvegsbænda. Valmundur Valmundsson, formaður SSÍ, skrifar.
Fiskifréttir 23. september 13:00

Vertíðin gengið vonum framar

Makrílvertíð ársins gott sem lokið.
Fiskifréttir 23. september 10:00

Mistök í dreifingu -

Vegna mistaka var Fiskifréttum ekki í dreift í morgun til lesenda. Hægt er að nálgast blaðið hér á pdf-formati. Blaðið verður borið út til áskrifenda í fyrramálið.
Fiskifréttir 22. september 13:00

Fimm ára átak í hreinsun strandlengju Íslands

Undirrituð hefur verið samstarfsyfirlýsing umhverfis- og auðlindaráðuneytisins, Bláa hersins, Landverndar, Ocean Missions, SEEDS, Umhverfisstofnunar og Veraldarvina um hreinsun strandlengju Íslands.
Fiskifréttir 21. september 20:52

Nýja varðskipið gert út frá Siglufirði

Bindandi samkomulag um kaup á nýju varðskipi
Fiskifréttir 21. september 09:03

Síðasti makrílfarmurinn úr íslenskum sjó

Allt bendir til að makrílvertíðinni sé lokið þetta árið.
Fiskifréttir 20. september 08:00

Kortleggja stöðu kvenna á ný

Félag kvenna í sjávarútvegi er að láta gera nýja könnun um stöðu kvenna í sjávarútvegi og hyggst kynna niðurstöðurnar á Sjávarútvegsráðstefnunni í nóvember
Fiskifréttir 19. september 09:00

Segja Íslendinga hafa einokað markaðinn

Stærsta markaðsátak Norðmanna í saltfiski - herferðin er leynt og ljóst til höfuðs Íslendingum.
Fiskifréttir 18. september 15:00

Íhuga verndun risastórs hafsvæðis

Skoðuð voru gögn, m.a. um ferðir og stofna, um 23 tegundir sjófugla frá 105 sjófuglabyggðum í 16 löndum við Norður- og Suður-Atlantshaf.
Fiskifréttir 18. september 09:00

Hafa landað 65.000 tonnum á fimm árum

Rússar einir um úthafskarfann og landa í Hafnarfirði.
Fiskifréttir 17. september 16:00

Undanþága skilyrði löndunar

Frávísun norskra makrílbáta frá höfnum á Austurlandi
Fiskifréttir 17. september 14:11

Getur valdið fiskdauða

Tegundin sem greind hefur verið myndar ekki eitur og eru þannig ekki eiturþörungar en miklir blómar geta valdið álagi á vistkerfið.
Fiskifréttir 17. september 13:34

Iceland Seafood styrkir sig á Spáni

Iceland Seafood (ISI) kaupir á 85% hlut í spænska fyrirtækinu Ahumados Dominguez fyrir tæplega tvo milljarða króna.
Fiskifréttir 27. september 13:00

Ágætis afli en kolvitlaust veður

Helga María komin á veiðar eftir klössun í Reykjavík.
Fiskifréttir 25. september 08:00

Draumaverkefnið komið í gang

Ný framsetning upplýsinga á vef Fiskistofu auðveldar notendum að rata um gagnafrumskóginn. Fiskistofa kynnti fyrir stuttu kortasjá, mælaborð og rekjanleikaverkefni
Fiskifréttir 24. september 08:00

Reykjavíkurhöfn með mesta aflaverðmætið

Er eina höfuðborgarhöfnin í Evrópu sem er með virka fiskútgerð, fiskmóttöku og fiskvinnslu.
Fiskifréttir 23. september 13:00

Vertíðin gengið vonum framar

Makrílvertíð ársins gott sem lokið.
Fiskifréttir 22. september 13:00

Fimm ára átak í hreinsun strandlengju Íslands

Undirrituð hefur verið samstarfsyfirlýsing umhverfis- og auðlindaráðuneytisins, Bláa hersins, Landverndar, Ocean Missions, SEEDS, Umhverfisstofnunar og Veraldarvina um hreinsun strandlengju Íslands.
Fiskifréttir 21. september 09:03

Síðasti makrílfarmurinn úr íslenskum sjó

Allt bendir til að makrílvertíðinni sé lokið þetta árið.
Fiskifréttir 19. september 09:00

Segja Íslendinga hafa einokað markaðinn

Stærsta markaðsátak Norðmanna í saltfiski - herferðin er leynt og ljóst til höfuðs Íslendingum.
Fiskifréttir 18. september 09:00

Hafa landað 65.000 tonnum á fimm árum

Rússar einir um úthafskarfann og landa í Hafnarfirði.
Fiskifréttir 17. september 14:11

Getur valdið fiskdauða

Tegundin sem greind hefur verið myndar ekki eitur og eru þannig ekki eiturþörungar en miklir blómar geta valdið álagi á vistkerfið.
Fiskifréttir 26. september 09:00

Sameining við hollenskan risa möguleiki

Fiskvinnslufyrirtækið Golden Seafood Company í Hafnarfirði í samstarfi við Adri & Zoon í Hollandi.
Fiskifréttir 24. september 13:00

Nýr ísfisktogari til Ramma

Nautic hannar og Celiktrans smíðar.
Fiskifréttir 23. september 15:00

Framhaldið undir sjómönnum komið

Kjaraviðræður sjómanna og útvegsbænda. Valmundur Valmundsson, formaður SSÍ, skrifar.
Fiskifréttir 23. september 10:00

Mistök í dreifingu -

Vegna mistaka var Fiskifréttum ekki í dreift í morgun til lesenda. Hægt er að nálgast blaðið hér á pdf-formati. Blaðið verður borið út til áskrifenda í fyrramálið.
Fiskifréttir 21. september 20:52

Nýja varðskipið gert út frá Siglufirði

Bindandi samkomulag um kaup á nýju varðskipi
Fiskifréttir 20. september 08:00

Kortleggja stöðu kvenna á ný

Félag kvenna í sjávarútvegi er að láta gera nýja könnun um stöðu kvenna í sjávarútvegi og hyggst kynna niðurstöðurnar á Sjávarútvegsráðstefnunni í nóvember
Fiskifréttir 18. september 15:00

Íhuga verndun risastórs hafsvæðis

Skoðuð voru gögn, m.a. um ferðir og stofna, um 23 tegundir sjófugla frá 105 sjófuglabyggðum í 16 löndum við Norður- og Suður-Atlantshaf.
Fiskifréttir 17. september 16:00

Undanþága skilyrði löndunar

Frávísun norskra makrílbáta frá höfnum á Austurlandi
Fiskifréttir 17. september 13:34

Iceland Seafood styrkir sig á Spáni

Iceland Seafood (ISI) kaupir á 85% hlut í spænska fyrirtækinu Ahumados Dominguez fyrir tæplega tvo milljarða króna.

← Eldra Nýrra →