þriðjudagur, 17. maí 2022
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Fullur fjörður af ís

23. janúar 2022 kl. 13:00

Mynd/Úr einkasafni Sigurjóns Friðrikssonar á Stöðvarfirði.

Heimir SU 100 að koma til heimahafnar á Stöðvarfirði í apríl 1968. Þetta vor var hafísinn mestur hér við land en hafísárin, svokölluðu, eru árin 1965 til 1971.

.