Guðsteinn Bjarnason 2. mars
Öll fyrirtæki stundi nýsköpun
Á árunum 2011 til 2019 veitti Rannís samtals 2,5 milljarða króna í styrki til sjávarútvegstengdra verkefna.
Guðsteinn Bjarnason 2. mars 13:00
Öll fyrirtæki stundi nýsköpun
Á árunum 2011 til 2019 veitti Rannís samtals 2,5 milljarða króna í styrki til sjávarútvegstengdra verkefna.
1614690000
Marsrallið hafið
Í marsralli 2019 hóf Hafrannsóknastofnun aftur merkingar á þorski eftir nokkurt hlé. Í ár er stefnt að merkingum á þorski á Vestfjarðamiðum og úti fyrir Norðurlandi.
1614612240
Marsrallið hafið
Í marsralli 2019 hóf Hafrannsóknastofnun aftur merkingar á þorski eftir nokkurt hlé. Í ár er stefnt að merkingum á þorski á Vestfjarðamiðum og úti fyrir Norðurlandi.
1614612240
Guðjón Guðmundsson 28. febrúar 13:00
Fengu 120 tonn í þremur holum
Áhöfnin á Sigurði VE reyndi fyrir sér á spærlingsveiði í byrjun árs. Um var að ræða tilraunaveiðar í samráði og með leyfi Hafrannsóknastofnunar. Eftirtekjan var um 120 tonn af hreinum spærlingi. Óvíst er hvort framhald verði á veiðunum.
1614517200
Leiðari 27. febrúar 13:00
Viðhaldsþörf metin 13 milljarðar
Innviðaskýrsla Samtaka iðnaðarins varpar ljósi á að margt þarf að gera til að koma höfnum landsins í ásættanlegt horf.
1614430800
Guðjón Guðmundsson 26. febrúar 07:00
Ísfélagið aftur með þrjú uppsjávarskip
Uppsjávarskipið Hardhaus kom til Vestmannaeyja í hádeginu á þriðjudag. Ísfélagið keypti af norskri útgerð.
1614322800
Guðsteinn Bjarnason 25. febrúar 07:00
Lofandi tíðindi af loðnu en bæta engu við
Hafrannsóknakipið Bjarni Sæmundsson og grænlenska uppsjávarskipið Polar Amaroq hafa verið að svipast um eftir loðnu í vikunni.
1614236400
Leiðari 24. febrúar 12:51
BAADER kaupir meirihluta Skagans 3X
Endanlega hefur nú verið gengið frá kaupum BAADER á meirihluta hlutafjár í Skaganum 3X. Upphaflega var greint frá kaupunum 29.október 2020.
1614171060
Leiðari 23. febrúar 13:20
Ný Álsey VE komin til Eyja
Ísfélagið keypti af norskri útgerð og hefur nú þrjú uppsjávarskip til reiðu.
1614086400
Leiðari 23. febrúar 11:14
„Hér er sko alvöru vertíðarganga á ferðinni“
Geir Zoëga skipstjóri á Polar Amaroq fann mikið af loðnu í Jökuldýpinu. Telur hann nokkur hundruð þúsund tonn vera í einni torfu og er við mælingar á henni.
1614078840
Leiðari 23. febrúar 11:00
Ráðherra stöðvar útstreymi þorsks
Ný reglugerð bannar viðskipti með krókaaflamark í þorski í skiptum fyrir loðnu á skiptimarkaði Fiskistofu.
1614078000
Fleiri fréttir
Fleiri fréttir