miðvikudagur, 8. desember 2021
TölublöðVenjuleg útgáfa

Síðasta síldin á land á vertíðinni

Vilhelm Þorsteinsson býr sig undir loðnuveiðar.

Fiskifréttir
7. desember 13:45

Mögulegt að ljúka orkuskiptum árið 2050

Fram kemur í nýrri skýrslu að þrátt fyrir að rafhlöður séu ávallt besti kosturinn í nýtingu á hreinni orku, þá muni þær fyrst og fremst nýtast þar sem vegalengdir eru stuttar. Þegar kemur að stærri skipum verði útgerðir þeirra að reiða sig á rafeldsneyti.


Fiskifréttir
7. desember 12:57

Fimm úr áhöfn Bergeyjar smitaðir

Alls er óvíst hvenær Bergey kemst aftur á veiðar.


Fiskifréttir
7. desember 12:40

Kap VE í land vegna vélarbilunar

Aðalvél loðnuskipsins Kap VE bilaði þegar skipið var á loðnumiðum fyrir norðaustan landið í gær. Ísleifur VE tók skipið í tog og vel gekk að komast til hafnar á Akureyri.


Fiskifréttir
7. desember 07:00

Stefna á endurnýjun uppsjávarvinnslu

Brim hf. með nýtt verkefni á teikniborðinu.


Fiskifréttir
6. desember 15:33

Fyrsti loðnufarmurinn til Vopnafjarðar

Víkingur AK kom með 2.100 tonn af loðnu til Vopnafjarðar í morgun. Önnur skip Brims, Venus og Svanur, eru komin með góðan afla og hyggja á löndun.


Fiskifréttir
6. desember 13:14

Fyrsti loðnufarmurinn til Neskaupstaðar

Bjarni Ólafsson AK með 1600 tonn til hafnar. Loðnuflotinn byrjaður að kasta eftir bræluna og Síldarvinnsluskipin strax með góðan afla.


Fiskifréttir
6. desember 07:00

Ofurfæða fyrir 2.000 milljarða

Vísindamenn við þekkingasetur umhverfismála, fiskveiða og fiskeldis í Bretlandi, Cefas, segja að uppskera og vinnsla á sjávarþangi muni aukast enn frekar á komandi árum.


Fiskifréttir
5. desember 09:00

Lokar verksmiðju vegna hráefnisskorts

Einungis tvær mjöl- og lýsisverksmiðjur eftir í rekstri í Danmörku.


Fiskifréttir
4. desember 13:00

Smíði skipsins hefst á næsta ári

Hafnar eru viðræður milli Ríkiskaupa og þriggja spænskra skipasmíðastöðva á grundvelli samkeppnisútboðs um smíði á nýju hafrannsóknaskipi fyrir Hafrannsóknastofnun á grunni forhönnunar íslensku skipaverkfræðistofunnar Skipasýnar.


Fiskifréttir
4. desember 12:00

Barði NK með góðan kolmunnaafla að landi

Fékkst í færeyskri lögsögu. Haldið verður næst til loðnuveiða.


Fiskifréttir
4. desember 09:01

Ævintýrið á Dohrn-banka heldur áfram

Að sögn Eríks Jónssonar, skipstjóra á Akurey AK, hafa íslenskir skipstjórar lengi haft augastað á veiðum á Dohrn-banka. Það var hins vegar Ásgeir Páls­son, skip­stjóri á Björg­vin EA, sem lét á það reyna og árangurinn ævintýralegur.


Fiskifréttir
4. desember 09:00

Legusár samninganefndanna

Skoðanaskipti eru gagnleg, jafnvel þótt þær skoðanir sem skipst er á séu innihaldslausar.


Fiskifréttir
3. desember 13:00

Bróðurparturinn fer í rannsóknir

Nærri níu milljarðar greiddir til sjávarútvegs og fiskeldis.


Fiskifréttir
7. desember 13:45

Mögulegt að ljúka orkuskiptum árið 2050

Fram kemur í nýrri skýrslu að þrátt fyrir að rafhlöður séu ávallt besti kosturinn í nýtingu á hreinni orku, þá muni þær fyrst og fremst nýtast þar sem vegalengdir eru stuttar. Þegar kemur að stærri skipum verði útgerðir þeirra að reiða sig á rafeldsneyti.


Fiskifréttir
7. desember 12:40

Kap VE í land vegna vélarbilunar

Aðalvél loðnuskipsins Kap VE bilaði þegar skipið var á loðnumiðum fyrir norðaustan landið í gær. Ísleifur VE tók skipið í tog og vel gekk að komast til hafnar á Akureyri.


Fiskifréttir
6. desember 15:33

Fyrsti loðnufarmurinn til Vopnafjarðar

Víkingur AK kom með 2.100 tonn af loðnu til Vopnafjarðar í morgun. Önnur skip Brims, Venus og Svanur, eru komin með góðan afla og hyggja á löndun.


Fiskifréttir
6. desember 13:14

Fyrsti loðnufarmurinn til Neskaupstaðar

Bjarni Ólafsson AK með 1600 tonn til hafnar. Loðnuflotinn byrjaður að kasta eftir bræluna og Síldarvinnsluskipin strax með góðan afla.


Fiskifréttir
5. desember 09:00

Lokar verksmiðju vegna hráefnisskorts

Einungis tvær mjöl- og lýsisverksmiðjur eftir í rekstri í Danmörku.


Fiskifréttir
4. desember 12:00

Barði NK með góðan kolmunnaafla að landi

Fékkst í færeyskri lögsögu. Haldið verður næst til loðnuveiða.


Fiskifréttir
4. desember 09:00

Legusár samninganefndanna

Skoðanaskipti eru gagnleg, jafnvel þótt þær skoðanir sem skipst er á séu innihaldslausar.


Fiskifréttir
6. desember 07:00

Ofurfæða fyrir 2.000 milljarða

Vísindamenn við þekkingasetur umhverfismála, fiskveiða og fiskeldis í Bretlandi, Cefas, segja að uppskera og vinnsla á sjávarþangi muni aukast enn frekar á komandi árum.


Fiskifréttir
4. desember 13:00

Smíði skipsins hefst á næsta ári

Hafnar eru viðræður milli Ríkiskaupa og þriggja spænskra skipasmíðastöðva á grundvelli samkeppnisútboðs um smíði á nýju hafrannsóknaskipi fyrir Hafrannsóknastofnun á grunni forhönnunar íslensku skipaverkfræðistofunnar Skipasýnar.


Fiskifréttir
4. desember 09:01

Ævintýrið á Dohrn-banka heldur áfram

Að sögn Eríks Jónssonar, skipstjóra á Akurey AK, hafa íslenskir skipstjórar lengi haft augastað á veiðum á Dohrn-banka. Það var hins vegar Ásgeir Páls­son, skip­stjóri á Björg­vin EA, sem lét á það reyna og árangurinn ævintýralegur.


Fiskifréttir
3. desember 13:00

Bróðurparturinn fer í rannsóknir

Nærri níu milljarðar greiddir til sjávarútvegs og fiskeldis.