sunnudagur, 11. apríl 2021
TölublöðVenjuleg útgáfa

Færri en stærri skip

Lúðvík Geirsson, hafnarstjóri Hafnarfjarðarhafnar, segir tækifæri hafnarsvæðisins í Hafnarfirði mikil og margvísleg.

Fiskifréttir
10. apríl 12:50

Mikið af djúpkarfa en markaðir ráða aflabrögðum

Erfiðasta verkefnið er að forðst tegundir eins og ýsu sem sé alls staðar, að sögn skipstjórans á Vigra RE.


Fiskifréttir
10. apríl 09:00

Á annað hundrað Trefjabátar í Noregi

Verkefnastaða bátasmiðjunnar Trefja í Hafnarfirði er góð. Fullbókað er út árið og pantanir komnar í nýsmíði báta fyrir næsta ár


Fiskifréttir
9. apríl 07:00

Mikil tímamót og menn glaðir um borð

Nýr Vilhelm Þorsteinsson EA 11 heldur til veiða í færeysku lögsögunni.


Fiskifréttir
8. apríl 15:45

Síldarvinnsluflotinn farinn til kolmunnaveiða

Kolmunninn að ganga út úr skosku lögsögunni inn á hið svonefnda grá svæði.


Fiskifréttir
8. apríl 12:30

Á flótta undan ýsu og gullkarfa

Arnar HU 1 landaði góðum afla á Sauðárkróki.


Fiskifréttir
8. apríl 07:00

Fiskifréttir koma út á morgun - föstudag

Kæru áskrifendur — Fiskifréttir berast ekki til lesenda í dag heldur á morgun - föstudag.


Fiskifréttir
7. apríl 11:30

Fínn túr og sluppu við páskahretið

Gullver landaði 116 tonnum á Seyðisfirði.


Fiskifréttir
6. apríl 09:00

Við erum millivegurinn

Páll Mar Magnússon stýrir þjónustu- og tæknifyrirtækinu Martak í Grindavík. Martak miðlar lausnum fyrir lítil og stór sjávarútvegsfyrirtæki á öllum sviðum sem miða að því að auka framleiðni og framleiðslugæði.


Fiskifréttir
5. apríl 09:00

Frá heimilisiðnaði í heimsframleiðslu

Hvað er fiskiskip án kvóta? mætti spyrja. En það mætti líka spyrja hvers virði fiskiskip án veiðarfæra sé. Umfjöllun um sjávarútveg snýst að miklu leyti um kvóta, skip, afla, vinnslu og sölu en sjaldnar um veiðarfæri sem er grundvöllurinn fyrir þessu öllu ekki síður en skip og kvóti.


Fiskifréttir
4. apríl 09:00

Þegar menn björguðu síldinni

Sigurður Ólafsson vélstjóri réðist ungur sem dagmaður í vélarrými á síldarflutningaskipinu Haferninum. Útgerð skipsins er stórmerkilegur kafli í síldarsögunni.


Fiskifréttir
3. apríl 11:30

Nýr Vilhelm kominn til heimahafnar

Skipið er 89 metrar á lengd og 16,6 metrar á breidd. Burðargetan er vel yfir þrjú þúsund tonn í þrettán lestartönkum þar sem aflinn verður kældur niður til að sem best hráefni komi að landi.


Fiskifréttir
3. apríl 09:00

Við eigum að vera í fararbroddi

Gréta María Grétarsdóttir, fyrrverandi framkvæmdastjóri Krónunnar, gekk nýverið til liðs við Brim hf. Þar er hún framkvæmdastjóri nýsköpunar, samfélagsábyrgðar og fjárfestatengsla og segir verkefnin vera óþrjótandi.


Fiskifréttir
2. apríl 09:00

Fengu veglegan styrk til endurbóta á Sindra

Félag áhugamanna um bátasafn Breiðafjarðar mun hefjast handa í sumar við endurbætur á súðbyrðingnum Sindra.


Fiskifréttir
10. apríl 12:50

Mikið af djúpkarfa en markaðir ráða aflabrögðum

Erfiðasta verkefnið er að forðst tegundir eins og ýsu sem sé alls staðar, að sögn skipstjórans á Vigra RE.


Fiskifréttir
9. apríl 07:00

Mikil tímamót og menn glaðir um borð

Nýr Vilhelm Þorsteinsson EA 11 heldur til veiða í færeysku lögsögunni.


Fiskifréttir
8. apríl 12:30

Á flótta undan ýsu og gullkarfa

Arnar HU 1 landaði góðum afla á Sauðárkróki.


Fiskifréttir
8. apríl 07:00

Fiskifréttir koma út á morgun - föstudag

Kæru áskrifendur — Fiskifréttir berast ekki til lesenda í dag heldur á morgun - föstudag.


Fiskifréttir
6. apríl 09:00

Við erum millivegurinn

Páll Mar Magnússon stýrir þjónustu- og tæknifyrirtækinu Martak í Grindavík. Martak miðlar lausnum fyrir lítil og stór sjávarútvegsfyrirtæki á öllum sviðum sem miða að því að auka framleiðni og framleiðslugæði.


Fiskifréttir
4. apríl 09:00

Þegar menn björguðu síldinni

Sigurður Ólafsson vélstjóri réðist ungur sem dagmaður í vélarrými á síldarflutningaskipinu Haferninum. Útgerð skipsins er stórmerkilegur kafli í síldarsögunni.


Fiskifréttir
3. apríl 09:00

Við eigum að vera í fararbroddi

Gréta María Grétarsdóttir, fyrrverandi framkvæmdastjóri Krónunnar, gekk nýverið til liðs við Brim hf. Þar er hún framkvæmdastjóri nýsköpunar, samfélagsábyrgðar og fjárfestatengsla og segir verkefnin vera óþrjótandi.


Fiskifréttir
7. apríl 11:30

Fínn túr og sluppu við páskahretið

Gullver landaði 116 tonnum á Seyðisfirði.


Fiskifréttir
5. apríl 09:00

Frá heimilisiðnaði í heimsframleiðslu

Hvað er fiskiskip án kvóta? mætti spyrja. En það mætti líka spyrja hvers virði fiskiskip án veiðarfæra sé. Umfjöllun um sjávarútveg snýst að miklu leyti um kvóta, skip, afla, vinnslu og sölu en sjaldnar um veiðarfæri sem er grundvöllurinn fyrir þessu öllu ekki síður en skip og kvóti.


Fiskifréttir
3. apríl 11:30

Nýr Vilhelm kominn til heimahafnar

Skipið er 89 metrar á lengd og 16,6 metrar á breidd. Burðargetan er vel yfir þrjú þúsund tonn í þrettán lestartönkum þar sem aflinn verður kældur niður til að sem best hráefni komi að landi.


Fiskifréttir
2. apríl 09:00

Fengu veglegan styrk til endurbóta á Sindra

Félag áhugamanna um bátasafn Breiðafjarðar mun hefjast handa í sumar við endurbætur á súðbyrðingnum Sindra.