laugardagur, 24. október 2020
TölublöðVenjuleg útgáfa

Bergur-Huginn kaupir útgerðarfélagið Berg

Aflaheimildir félagsins eru 0,36% af heildarkvóta á fiskveiðiárinu 2020-2021 eða sem nemur 1.514 þorskígildistonnum.

Fiskifréttir
24. október 13:00

Óheppilegur tími til að auka kvaðir

Fjárhagur hafna er viðkvæmur.


Fiskifréttir
24. október 11:56

Rólegt yfir kolmunnaveiðunum fyrir austan

Venus og Víkingur - skip Brims - að landa á Vopnafirði eftir fyrsta túr á kolmunna.


Fiskifréttir
24. október 09:00

Blautu störfin að hverfa

Sjávarútvegserindi Þekkingarseturs á Zoom.


Fiskifréttir
23. október 17:00

Áætla 300 milljónir í humarrannsóknir á sex árum

Hafrannsóknastofnun svarar Ingu Sæland fyrir hönd ráðherra.


Fiskifréttir
23. október 15:00

Engin veiði ráðlögð á næsta ári

Loðnubrestur í Barentshafi.


Fiskifréttir
23. október 11:06

Vöruviðskipti við Bretland tryggð

Góður gangur er í fríverslunarviðræðunum og er stefnt að því að ljúka þeim á tilsettum tíma.


Fiskifréttir
23. október 09:48

Stór og fallegur „íslenskur“ kolmunni

Síld að renna saman við kolmunnann fyrir austan.


Fiskifréttir
22. október 15:50

Segja útgerð hafa sýnt sjómönnum lítilsvirðingu

Stjórn Sjómannasambands Íslands hefur sent frá sér harðorða yfirlýsingu vegna veikinda um borð í togaranum Júlíusi Geirmundssyni ÍS 270.


Fiskifréttir
22. október 10:00

Samherji kaupir 50% í Aquanor Marketing í Boston

Aquanor hefur verið einn helsti viðskiptavinur Samherja í meira en áratug og umtalsverður hluti af innflutningi Aquanor á þessu tímabili hefur komið frá Samherja.


Fiskifréttir
22. október 09:21

Ný samfélagsstefna sjávarútvegsins kynnt

Umhverfismál skipa stóran þátt í stefnunni enda sé ábyrg og góð umgengni um náttúruna skilyrði fyrir því að fiskistofnar við Ísland verði nýttir með sjálfbærum hætti.


Fiskifréttir
22. október 07:00

Meðaflinn gæti stöðvað útflutning

Ísland þarf að mæta kröfum Bandaríkjanna fyrir 1. mars næstkomandi. Ef það verður ekki gert, lokast á útflutning flestra íslenskra fiskafurða til Bandaríkjanna 1. janúar 2022 og endurskoðun ekki möguleg fyrr en að fjórum árum liðnum.


Fiskifréttir
21. október 15:50

22 af 25 manna áhöfn höfðu smitast

13 eru smitaðir og fara í einangrun. Níu skipverjar höfðu þegar jafnað sig á veikindunum og mældust með mótefni.


Fiskifréttir
21. október 14:13

Lifnar yfir Vestfjarðamiðum á nýjan leik

Helga María AK gerði góðan túr á Vestfjarðamið. Undanfarið hefur flotinn sótt austur vegna mikillar fiskgengdar þar, en síldinni er þökkuð sú veiði sem þar hefur verið.


Fiskifréttir
24. október 13:00

Óheppilegur tími til að auka kvaðir

Fjárhagur hafna er viðkvæmur.


Fiskifréttir
24. október 09:00

Blautu störfin að hverfa

Sjávarútvegserindi Þekkingarseturs á Zoom.


Fiskifréttir
23. október 15:00

Engin veiði ráðlögð á næsta ári

Loðnubrestur í Barentshafi.


Fiskifréttir
23. október 11:06

Vöruviðskipti við Bretland tryggð

Góður gangur er í fríverslunarviðræðunum og er stefnt að því að ljúka þeim á tilsettum tíma.


Fiskifréttir
22. október 15:50

Segja útgerð hafa sýnt sjómönnum lítilsvirðingu

Stjórn Sjómannasambands Íslands hefur sent frá sér harðorða yfirlýsingu vegna veikinda um borð í togaranum Júlíusi Geirmundssyni ÍS 270.


Fiskifréttir
22. október 09:21

Ný samfélagsstefna sjávarútvegsins kynnt

Umhverfismál skipa stóran þátt í stefnunni enda sé ábyrg og góð umgengni um náttúruna skilyrði fyrir því að fiskistofnar við Ísland verði nýttir með sjálfbærum hætti.


Fiskifréttir
21. október 15:50

22 af 25 manna áhöfn höfðu smitast

13 eru smitaðir og fara í einangrun. Níu skipverjar höfðu þegar jafnað sig á veikindunum og mældust með mótefni.


Fiskifréttir
23. október 09:48

Stór og fallegur „íslenskur“ kolmunni

Síld að renna saman við kolmunnann fyrir austan.


Fiskifréttir
22. október 10:00

Samherji kaupir 50% í Aquanor Marketing í Boston

Aquanor hefur verið einn helsti viðskiptavinur Samherja í meira en áratug og umtalsverður hluti af innflutningi Aquanor á þessu tímabili hefur komið frá Samherja.


Fiskifréttir
22. október 07:00

Meðaflinn gæti stöðvað útflutning

Ísland þarf að mæta kröfum Bandaríkjanna fyrir 1. mars næstkomandi. Ef það verður ekki gert, lokast á útflutning flestra íslenskra fiskafurða til Bandaríkjanna 1. janúar 2022 og endurskoðun ekki möguleg fyrr en að fjórum árum liðnum.


Fiskifréttir
21. október 14:13

Lifnar yfir Vestfjarðamiðum á nýjan leik

Helga María AK gerði góðan túr á Vestfjarðamið. Undanfarið hefur flotinn sótt austur vegna mikillar fiskgengdar þar, en síldinni er þökkuð sú veiði sem þar hefur verið.