laugardagur, 5. desember 2020
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Fréttir

Vetrarríki hjá Samherja

Skip Samherja héldu til hafnar í var en áhafnirnar komust ekki í land vegna sóttvarnarráðstafana.

Sjö milljarðar á sex árum til hafna og sjóvarna

Ýmis stór verkefni á teikniborði Vegagerðarinnar, þar á meðal á Ísafirði, Grundarfirði, Djúpavogi og Seyðisfirði.

Fiskifréttir 4. desember 16:03

Vetrarríki hjá Samherja

Skip Samherja héldu til hafnar í var en áhafnirnar komust ekki í land vegna sóttvarnarráðstafana.
Fiskifréttir 3. desember 10:46

Sjö milljarðar á sex árum til hafna og sjóvarna

Ýmis stór verkefni á teikniborði Vegagerðarinnar, þar á meðal á Ísafirði, Grundarfirði, Djúpavogi og Seyðisfirði.
Fiskifréttir 3. desember 10:15

Enginn óútskýrður launamunur

Úttekt á jafnlaunakerfi Síldarvinnslunnar fór fram í síðustu viku. Þetta er þriðja úttektin af þessu tagi sem Síldarvinnslan fer í gegnum.
Fiskifréttir 3. desember 08:15

Fjögur skip fara til loðnumælinga um helgina

Skipin sem munu taka þátt í fyrirhuguðum mælingum eru Kap, Jóna Eðvalds, Ásgrímur Halldórsson og grænlenska skipið Ilvid. Þrír sérfræðingar frá Hafrannsóknastofnun verða um borð í hverju skipi.
Fiskifréttir 2. desember 10:33

Rækjuveiðar ekki heimilaðar í Skjálfanda

Samkvæmt stofnmælingu haustið 2020 mældist rækjustofninn í Skjálfanda undir skilgreindum varúðarmörkum.
Fiskifréttir 1. desember 12:17

ICES ráðleggur 400 þúsund tonna loðnuveiði

Upphafsráðgjöfin hærri en síðast vegna þess hve mikið fannst af ungloðnu í haustleiðangri Hafró.
Fiskifréttir 1. desember 11:42

Styrkja Hafró til að flýta loðnuleit

Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi styrkja úthald fjögurra skipa í allt að 24 daga svo hægt sé að stunda loðnurannsóknir í desember
Fiskifréttir 30. nóvember 14:44

Verkmenntaskólinn fær kennslubúnað að gjöf

Síldarvinnslan í Neskaupstað gefur lekaleitartæki, vigt fyrir kælimiðla, vacumdælu, tæmingardælu og mælibretti til verkmenntaskólans á staðnum.
Fiskifréttir 30. nóvember 13:00

Leita hugsanlega nýrra markaða

Strangt eftirlit í Kína vegna heimsfaraldurs kórónuveiru veldur fiskframleiðendum vandræðum.
Fiskifréttir 30. nóvember 07:00

Innflutningsbanni frestað um ár

Bandarísk stjórnvöld hafa frestað um eitt ár gildistöku á fyrirhuguðu innflutningsbanni sínu á sjávarafurðir þær sem fengnar eru með netaveiði.
Fiskifréttir 29. nóvember 15:00

Jólasúpa úr nýjasta landnemanum

Royal Iceland veiddi um 10 tonn af grjótkrabba í haust
Fiskifréttir 29. nóvember 09:00

Lýsi eyðilagði 99,9% Covid 19 veirunnar

Hópur íslenskra vísindamanna undir forystu Einars Stefánssonar, prófessor í læknisfræði við Háskóla Íslands, hefur sýnt fram á með frumuræktun að fríar fitusýrur, sem er að finna í lýsi, eyðileggja veirur á skömmum tíma.
Fiskifréttir 28. nóvember 13:00

Mikill verðmunur vegna vottunar

á tólf mánaða tímabili fyrir gullkarfavottun árið 2014 var verð á gullkarfa 12 til 19 prósentum hærra en á djúpkarfa, en á 12 mánaða tímabili eftir að vottun fékkst var verðmunurinn kominn upp í 25 til 39 prósent.
Fiskifréttir 28. nóvember 09:00

Óttast að erlent verkafólk komist ekki til vinnu

Sjávarútvegsráðherra Noregs vonar að landar sínir sækist eftir vinnu á þorskvertíðinni
Fiskifréttir 27. nóvember 14:20

Kláruðu alla túra þrátt fyrir faraldurinn

Rannsóknaskipinu Bjarna Sæmundssyni var haldið úti í 144 daga og Árna Friðrikssyni í 218 daga.
Fiskifréttir 26. nóvember 15:20

Auka viðbragðsgetu á hafinu

Varðskipið Þór er við eftirlit norður af landinu og til stendur að Týr sigli til Vestmannaeyja og verði til taks á suðvestanverðum Íslandsmiðum. Þessi ákvörðun kemur til vegna þess að engin björgunarþyrla eða flugvél er tiltæk vegna verkfalls flugvirkja.
Fiskifréttir 26. nóvember 12:03

Brúarfoss kominn heim

Brúarfoss hefur eins og systurskipið Dettifoss einstaka stjórnhæfni og er sérstaklega hannaður til siglinga á Norður-Atlantshafi, er með ísklassa og uppfyllir skipið svokallaðar Polar Code reglur sem eru nauðsynlegar til siglinga við Grænland.
Fiskifréttir 26. nóvember 07:00

Stór og falleg loðna fyrir norðan

Uppsjávarskipið Polar Amaroq í loðnuleiðangri. Birkir Bárðarson, fiskifræðingur á Hafrannsóknastofnun, segir að það verði áhugavert að sjá hvort þessi loðna er kynþroska og hvert magnið er.
Fiskifréttir 4. desember 16:03

Vetrarríki hjá Samherja

Skip Samherja héldu til hafnar í var en áhafnirnar komust ekki í land vegna sóttvarnarráðstafana.
Fiskifréttir 3. desember 10:15

Enginn óútskýrður launamunur

Úttekt á jafnlaunakerfi Síldarvinnslunnar fór fram í síðustu viku. Þetta er þriðja úttektin af þessu tagi sem Síldarvinnslan fer í gegnum.
Fiskifréttir 2. desember 10:33

Rækjuveiðar ekki heimilaðar í Skjálfanda

Samkvæmt stofnmælingu haustið 2020 mældist rækjustofninn í Skjálfanda undir skilgreindum varúðarmörkum.
Fiskifréttir 1. desember 11:42

Styrkja Hafró til að flýta loðnuleit

Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi styrkja úthald fjögurra skipa í allt að 24 daga svo hægt sé að stunda loðnurannsóknir í desember
Fiskifréttir 30. nóvember 13:00

Leita hugsanlega nýrra markaða

Strangt eftirlit í Kína vegna heimsfaraldurs kórónuveiru veldur fiskframleiðendum vandræðum.
Fiskifréttir 29. nóvember 15:00

Jólasúpa úr nýjasta landnemanum

Royal Iceland veiddi um 10 tonn af grjótkrabba í haust
Fiskifréttir 28. nóvember 13:00

Mikill verðmunur vegna vottunar

á tólf mánaða tímabili fyrir gullkarfavottun árið 2014 var verð á gullkarfa 12 til 19 prósentum hærra en á djúpkarfa, en á 12 mánaða tímabili eftir að vottun fékkst var verðmunurinn kominn upp í 25 til 39 prósent.
Fiskifréttir 27. nóvember 14:20

Kláruðu alla túra þrátt fyrir faraldurinn

Rannsóknaskipinu Bjarna Sæmundssyni var haldið úti í 144 daga og Árna Friðrikssyni í 218 daga.
Fiskifréttir 26. nóvember 12:03

Brúarfoss kominn heim

Brúarfoss hefur eins og systurskipið Dettifoss einstaka stjórnhæfni og er sérstaklega hannaður til siglinga á Norður-Atlantshafi, er með ísklassa og uppfyllir skipið svokallaðar Polar Code reglur sem eru nauðsynlegar til siglinga við Grænland.
Fiskifréttir 3. desember 10:46

Sjö milljarðar á sex árum til hafna og sjóvarna

Ýmis stór verkefni á teikniborði Vegagerðarinnar, þar á meðal á Ísafirði, Grundarfirði, Djúpavogi og Seyðisfirði.
Fiskifréttir 3. desember 08:15

Fjögur skip fara til loðnumælinga um helgina

Skipin sem munu taka þátt í fyrirhuguðum mælingum eru Kap, Jóna Eðvalds, Ásgrímur Halldórsson og grænlenska skipið Ilvid. Þrír sérfræðingar frá Hafrannsóknastofnun verða um borð í hverju skipi.
Fiskifréttir 1. desember 12:17

ICES ráðleggur 400 þúsund tonna loðnuveiði

Upphafsráðgjöfin hærri en síðast vegna þess hve mikið fannst af ungloðnu í haustleiðangri Hafró.
Fiskifréttir 30. nóvember 14:44

Verkmenntaskólinn fær kennslubúnað að gjöf

Síldarvinnslan í Neskaupstað gefur lekaleitartæki, vigt fyrir kælimiðla, vacumdælu, tæmingardælu og mælibretti til verkmenntaskólans á staðnum.
Fiskifréttir 30. nóvember 07:00

Innflutningsbanni frestað um ár

Bandarísk stjórnvöld hafa frestað um eitt ár gildistöku á fyrirhuguðu innflutningsbanni sínu á sjávarafurðir þær sem fengnar eru með netaveiði.
Fiskifréttir 29. nóvember 09:00

Lýsi eyðilagði 99,9% Covid 19 veirunnar

Hópur íslenskra vísindamanna undir forystu Einars Stefánssonar, prófessor í læknisfræði við Háskóla Íslands, hefur sýnt fram á með frumuræktun að fríar fitusýrur, sem er að finna í lýsi, eyðileggja veirur á skömmum tíma.
Fiskifréttir 28. nóvember 09:00

Óttast að erlent verkafólk komist ekki til vinnu

Sjávarútvegsráðherra Noregs vonar að landar sínir sækist eftir vinnu á þorskvertíðinni
Fiskifréttir 26. nóvember 15:20

Auka viðbragðsgetu á hafinu

Varðskipið Þór er við eftirlit norður af landinu og til stendur að Týr sigli til Vestmannaeyja og verði til taks á suðvestanverðum Íslandsmiðum. Þessi ákvörðun kemur til vegna þess að engin björgunarþyrla eða flugvél er tiltæk vegna verkfalls flugvirkja.
Fiskifréttir 26. nóvember 07:00

Stór og falleg loðna fyrir norðan

Uppsjávarskipið Polar Amaroq í loðnuleiðangri. Birkir Bárðarson, fiskifræðingur á Hafrannsóknastofnun, segir að það verði áhugavert að sjá hvort þessi loðna er kynþroska og hvert magnið er.

← Eldra Nýrra →