Fengu 120 tonn í þremur holum
Áhöfnin á Sigurði VE reyndi fyrir sér á spærlingsveiði í byrjun árs. Um var að ræða tilraunaveiðar í samráði og með leyfi Hafrannsóknastofnunar. Eftirtekjan var um 120 tonn af hreinum spærlingi. Óvíst er hvort framhald verði á veiðunum.
1614517200